Nýtt blogg til stuđnings ţolendum mannréttindabrota stjórnvalda.

Nú hefur opnađ ţessi bloggsíđa til stuđnings smábátasjómönnum sem eru ţolendur stórkostlegra mannréttindabrota stjórnvalda. Kvótakerfiđ hefur veriđ dćmt úr leik samkvćmt áliti mannréttindanefndar SŢ.

Aldrađur sjómađur Ásmundur Jóhannsson hefur nú um nokkurt skeiđ fariđ og veitt kvótalaus til ţess ađ mótmćla í verki mannréttindabrotum stjórnvalda og styđ ég hann heilshugar og sendi honum baráttukveđjur. Ég vil hvetja sjómenn til ađ sýna honum stuđning og fylgja hans fordćmi.

Einnig er hćgt ađ sýna stuđning í verki međ ţví ađ undirrita stuđningsyfirlýsingu viđ hann.

Stuđningsyfirlýsinguna má nálgast hér http://new.petitiononline.com/asmundur/petition.html

Kvótarćningjana ćtti ađ dćma!


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband